Lúðvík Bergvinsson: fyrirspurnir og skýrslur

1. flutningsmaður

136. þing, 2008–2009

  1. Framhaldsskóli í Grindavík óundirbúin fyrirspurn til menntamálaráðherra

135. þing, 2007–2008

  1. Fæðubótarefni fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  2. Heilbrigðisþjónusta á Hornafirði óundirbúin fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
  3. Málefni lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum óundirbúin fyrirspurn til fjármálaráðherra

133. þing, 2006–2007

  1. Fjárskuldbindingar ráðherra fyrir hönd ríkisins fyrirspurn til forsætisráðherra

132. þing, 2005–2006

  1. Kaupendur Búnaðarbankans óundirbúin fyrirspurn til viðskiptaráðherra

131. þing, 2004–2005

  1. Flutningur starfa á Fiskistofu út á land fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Ólögmætt samráð olíufélaganna fyrirspurn til fjármálaráðherra
  3. Sala ríkiseigna fyrirspurn til fjármálaráðherra

130. þing, 2003–2004

  1. AVS-rannsóknasjóður í sjávarútvegi fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. Löggæslumál í Rangárvallasýslu fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  2. Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Herjólfs fyrirspurn til samgönguráðherra

127. þing, 2001–2002

  1. Bakkaflugvöllur fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Brottvikning starfsmanns Landssímans óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra
  3. Fullvirðisréttur við sölu ríkisjarða fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Innkaup ríkisspítala fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Norðurál óundirbúin fyrirspurn til iðnaðarráðherra
  6. Skýrslur rannsóknarnefndar sjóslysa fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  8. Úrelt skip í höfnum landsins fyrirspurn til umhverfisráðherra

126. þing, 2000–2001

  1. Fyrirtæki í útgerð fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Hlutverk ríkislögreglustjóra fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  3. Kostnaður við Borgartún 21 fyrirspurn til fjármálaráðherra
  4. Leigubifreiðaakstur fyrirspurn til fjármálaráðherra
  5. Notendabúnaðardeild Landssíma Íslands fyrirspurn til samgönguráðherra
  6. Reynslulausn fanga fyrirspurn til dómsmálaráðherra

125. þing, 1999–2000

  1. Aukagreiðslur til ríkisendurskoðanda o.fl. fyrirspurn til forsætisráðherra

123. þing, 1998–1999

  1. Fjöldi starfsmanna sem vinna við fiskveiðistjórnunarkerfið fyrirspurn til sjávarútvegsráðherra
  2. Samkeppnisrekstur Landssímans fyrirspurn til samgönguráðherra
  3. Viðskiptahættir Landssímans fyrirspurn til viðskiptaráðherra
  4. Þjónusta Neyðarlínunnar hf. fyrirspurn til dómsmálaráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Eldsneytisgjald á Keflavíkurflugvelli óundirbúin fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Framkvæmd GATT-samningsins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Meðlagsgreiðslur fyrirspurn til félagsmálaráðherra
  4. Nefndir á vegum landbúnaðarráðuneytisins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  5. Rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  6. Rannsóknarnefnd sjóslysa fyrirspurn til samgönguráðherra
  7. Þróun fasteignaverðs fyrirspurn til fjármálaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Fjárstyrkir til eflingar markaðsstarfi heilsárshótela fyrirspurn til samgönguráðherra
  2. Framkvæmd GATT-samningsins fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Malartökuleyfi Vatnsskarðs hf. fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  4. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  5. Uppkaup á alifuglabúum fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  6. Úrskurður samkeppnisráðs um Flugfélag Íslands hf. óundirbúin fyrirspurn til forsætisráðherra

120. þing, 1995–1996

  1. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn fyrirspurn til menntamálaráðherra
  2. Leyfi til malarnáms fyrirspurn til landbúnaðarráðherra
  3. Málefni Neyðarlínunnar hf. beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Meðferð trúnaðarupplýsinga fyrirspurn til dómsmálaráðherra
  5. Samningur við Neyðarlínuna hf. fyrirspurn til dómsmálaráðherra

Meðflutningsmaður

133. þing, 2006–2007

  1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Fríverslunarsamtök Evrópu 2006 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

132. þing, 2005–2006

  1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Fríverslunarsamtök Evrópu 2005 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

131. þing, 2004–2005

  1. Fátækt barna og hagur þeirra beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Fjármögnun og umsvif ríkisins eftir landshlutum beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  3. Fríverslunarsamtök Evrópu 2004 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA

130. þing, 2003–2004

  1. Fríverslunarsamtök Evrópu 2003 skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA
  2. Staða fríverslunarsamninga EFTA fyrirspurn til utanríkisráðherra

128. þing, 2002–2003

  1. VES-þingið 2002 skýrsla Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins

127. þing, 2001–2002

  1. Ófrjósemisaðgerðir 1938–1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. VES-þingið 2001 skýrsla Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins

126. þing, 2000–2001

  1. Meðferðarstofnanir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Ófrjósemisaðgerðir 1938-1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  3. Réttarstaða sambúðarfólks beiðni um skýrslu til dómsmálaráðherra
  4. Umfang og rekstrarkostnaður heilbrigðisþjónustunnar 1990-2001 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  5. VES-þingið 2000 skýrsla Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins

125. þing, 1999–2000

  1. Framkvæmd alþjóðlegra samninga á sviði náttúruverndar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  2. Kjör forræðislausra foreldra beiðni um skýrslu til félagsmálaráðherra
  3. Meðferðarstofnanir beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  4. Ófrjósemisaðgerðir 1938–1975 beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  5. Tilfærsla á aflamarki beiðni um skýrslu til sjávarútvegsráðherra
  6. Úttekt á stjórnunar- og eignatengslum milli fyrirtækja á íslenskum markaði beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra
  7. VES-þingið 1999 skýrsla Íslandsdeild Vestur-Evrópusambandsins

123. þing, 1998–1999

  1. Aðbúnaður og kjör öryrkja beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra

122. þing, 1997–1998

  1. Aðstöðumunur kynslóða beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  2. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar beiðni um skýrslu til umhverfisráðherra
  3. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Viðskiptahættir í banka-, olíu-, trygginga- og flutningsviðskiptum beiðni um skýrslu til viðskiptaráðherra

121. þing, 1996–1997

  1. Áhrif langrar biðar eftir læknisaðgerðum beiðni um skýrslu til heilbrigðisráðherra
  2. Kennsla, nám og rannsóknir á háskólastigi beiðni um skýrslu til menntamálaráðherra
  3. Samanburður á lífskjörum hérlendis og í Danmörku beiðni um skýrslu til forsætisráðherra
  4. Starfsemi Póst- og símamálastofnunar beiðni um skýrslu til samgönguráðherra
  5. Þróun og umfang fátæktar á Íslandi beiðni um skýrslu til forsætisráðherra