Páll Valur Björnsson

Páll Valur Björnsson
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Björt framtíð
  • Þingsetu lauk:28. október 2016

    Yfirlit 2013–2017

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2017 2016 2015 2014 2013

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 7.390.443 8.423.192 7.766.887 5.098.351
      Álag á þingfararkaup 365.770 717.432 776.700 427.475
      Biðlaun 1.101.194 2.202.388
      Aðrar launagreiðslur 181.887 169.746 173.282 59.002
    Launagreiðslur samtals 1.101.194 10.140.488 9.310.370 8.716.869 5.584.828

    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 446.800 525.600 516.000 428.207
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 838.520 986.400 963.484 632.818
    Fastar greiðslur samtals 1.285.320 1.512.000 1.479.484 1.061.025

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 85.162 242.879 53.531
      Fastur starfskostnaður 821.198 823.321 1.041.185 630.268
    Starfskostnaður samtals 906.360 1.066.200 1.041.185 683.799

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 2.995.993 2.832.462 3.610.975 2.617.143
      Ferðir með bílaleigubíl 159.790 186.353
      Flugferðir og fargjöld innan lands 28.030 51.433 48.400 32.549
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 9.000 11.290
      Eldsneyti 27.276 20.575
    Ferðakostnaður innan lands samtals 3.033.023 3.070.961 3.866.303 2.660.982

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 122.261 211.449 93.190
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 122.664 84.302 56.831 110.644
      Dagpeningar 109.670 308.176 92.576 114.186
    Ferðakostnaður utan lands samtals 354.595 603.927 149.407 318.020

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 197.858 305.026 222.007 117.564
      Símastyrkur 40.000 40.000
    Síma- og netkostnaður samtals 197.858 345.026 222.007 157.564

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2013–2017

    Dagsetning Staður Tilefni
    20.–25. ágúst 2016 Qaqortoq, Grænland. Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    28.–31. janúar 2016 Grindavík Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    11.–13. ágúst 2015 Færeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    12.–13. maí 2015 Reykjavík Fundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins og nefndar ráðsins um norðurslóðir
    10.–11. maí 2015 Reykjavík Fundur Norðlægu víddarinnar
    31. janúar – 1. febrúar 2015 Aasiaat, Grænland Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    1.– 4. september 2014 Vestmannaeyjar Ársfundur Vestnorræna ráðsins
    20.–24. janúar 2014 Færeyjar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins
    17.–22. ágúst 2013 Narsarsuaq, Grænland Ársfundur Vestnorræna ráðsins