Ari Trausti Guðmundsson

Ari Trausti Guðmundsson
  • Kjördæmi: Suðurkjördæmi
  • Þingflokkur: Vinstrihreyfingin – grænt framboð
  • Þingsetu lauk:24. september 2021

    Yfirlit 2016–2022

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2022 2021 2020 2019 2018 2017 2016

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 13.214.328 2.253.153
      Álag á þingfararkaup 30.503
      Biðlaun
      Aðrar launagreiðslur 181.887 837
    Launagreiðslur samtals 13.426.718 2.253.990


    Fastar greiðslur
      Húsnæðis- og dvalarkostnaðargreiðsla 1.608.492 274.261
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 413.852 171.570
    Fastar greiðslur samtals 2.022.344 445.831

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður
      Fastur starfskostnaður 530.636 185.450
    Starfskostnaður samtals 530.636 185.450

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 337.480 11.660
      Ferðir með bílaleigubíl 23.260
      Flugferðir og fargjöld innan lands 219.945
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 109.268
      Eldsneyti 7.059
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 16.040
    Ferðakostnaður innan lands samtals 713.052 11.660

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 260.775
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 46.685
      Dagpeningar 234.809
      Annar ferðakostnaður utan lands
    Ferðakostnaður utan lands samtals 542.269

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 142.361 46.490
      Símastyrkur 39.990
    Síma- og netkostnaður samtals 142.361 86.480

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2016–2022

    Dagsetning Staður Tilefni
    13.–14. apríl 2021 Fjarfundur Ráðstefna þingmannanefndar um norðurskautsmál
    3.– 4. mars 2021 Fjarfundur Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB (fjarfundur)
    25. febrúar 2021 Fjarfundur Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    3. desember 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    4. júní 2020 Fjarfundur Fjarfundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    3.– 4. mars 2020 Stokkhólmur Norrænn fundur þingmannanefndar um norðurslóðamál
    12.–13. febrúar 2020 Strassborg Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    9.–11. desember 2019 New York og Washington D.C. Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    19.–20. nóvember 2019 Bodö Northern Dimension Parliamentary Forum
    18.–19. nóvember 2019 Bodö Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    23.–24. maí 2019 Ottawa Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    27.–28. mars 2019 Murmansk Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    11.–12. október 2018 Vín Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
    16.–19. september 2018 Inari, Finnlandi Þingmannaráðstefna um norðurskautsmál
    14.–18. maí 2018 London, Edinborg Heimsókn utanríkismálanefndar
    9.–10. apríl 2018 Akureyri Vorþing Norðurlandaráðs á Akureyri
    24. nóvember 2017 Helsinki Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    23. nóvember – 23. september 2017 Helsinki Hringborðsumræður um málefni norðurslóða
    11.–12. október 2017 Svartsengi Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    16.–18. maí 2017 Sisimiut Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál
    24.–25. febrúar 2017 Anchorage Fundur þingmannanefndar um norðurskautsmál