Lilja Mósesdóttir

Lilja Mósesdóttir
  • Kjördæmi: Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Þingflokkur: utan þingflokka
  • Þingsetu lauk:27. apríl 2013

    Yfirlit 2009–2013

    Fjárhæðir breytilegra kostnaðargreiðslna (m.a. ferðakostnaður innan lands) miðast við hvenær reikningar eru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

    Ráðherrahluti launa, ferðakostnaður og símakostnaður ráðherra er greiddur af viðkomandi ráðuneyti og kemur ekki fram hér að neðan.

    Hægt er að smella á upphæð hvers liðar til að sjá sundurliðun eftir mánuðum frá og með árinu 2018.

    2013 2012 2011 2010 2009

    Launagreiðslur
      Laun (þingfararkaup) 2.480.438 7.413.295 6.418.360 6.240.000 4.255.992
      Álag á þingfararkaup 220.792 936.000 581.984
      Biðlaun 1.890.075
      Aðrar launagreiðslur 67.796 93.800 149.284 70.812 43.797
    Launagreiðslur samtals 4.438.309 7.507.095 6.788.436 7.246.812 4.881.773

    Fastar greiðslur
      Fastur ferðakostnaður í kjördæmi 312.800 938.400 736.800 736.800 502.534

    Starfskostnaður
      Endurgreiddur starfskostnaður 285.556 824.387 519.469 7.554 108.371
      Fastur starfskostnaður 214.632 838.365 778.895 789.246 435.086
    Starfskostnaður samtals 500.188 1.662.752 1.298.364 796.800 543.457

    Ferðakostnaður innan lands
      Ferðir á eigin bifreið 56.055
      Ferðir með bílaleigubíl 28.749
      Flugferðir og fargjöld innan lands 79.920 23.518 53.690
      Gisti- og fæðiskostnaður innan lands 10.940 25.000 13.810 15.900
      Eldsneyti 5.086
      Annað (jarðgöng, leigubílar o.fl.) 4.120 2.890
    Ferðakostnaður innan lands samtals 184.870 48.518 70.390 15.900

    Ferðakostnaður utan lands
      Flugferðir utan lands 619.920 748.997 241.740
      Gisti- og fæðiskostnaður utan lands 244.212 257.737 160.532
      Dagpeningar 348.720 755.146 245.968
    Ferðakostnaður utan lands samtals 1.212.852 1.761.880 648.240

    Síma- og netkostnaður
      Síma- og netkostnaður 96.794 332.919 332.462 427.923 259.117
      Símastyrkur 20.000 20.000
    Síma- og netkostnaður samtals 96.794 332.919 352.462 427.923 279.117

    Þátttaka í alþjóðastarfi 2009–2013

    Dagsetning Staður Tilefni
    20.–24. júní 2011 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    11.–15. apríl 2011 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    11. mars 2011 París Fundur stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins
    24.–28. janúar 2011 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    17.–29. október 2010 New York Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
    4.– 8. október 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    21.–25. júní 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    7. júní 2010 Reykjavík Vestnorræn þingkvennaráðstefna
    11.–12. mars 2010 París Stjórnarnefndar- og framkvæmdastjórnarfundur Evrópuráðsþingsins
    25.–29. janúar 2010 Strassborg Fundur Evrópuráðsþingsins
    28. september – 2. október 2009 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins
    22.–26. júní 2009 Strassborg Þingfundur Evrópuráðsþingsins