Bernharð Stefánsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

77. þing, 1957–1958

  1. Tekjustofnar sveitarfélaga, 23. maí 1958

75. þing, 1955–1956

  1. Alþýðuskólar, 20. október 1955
  2. Fræðsla í þjóðfélags- og þjóðhagsfræðum, 25. október 1955
  3. Lán fyrir Ólafsfjarðarkaupstað til raforkuframkvæmda, 24. mars 1956
  4. Nýbýli og bústofnslán, 11. október 1955

74. þing, 1954–1955

  1. Óháðir alþýðuskólar, 21. mars 1955

72. þing, 1952–1953

  1. Hótel Borg, 5. febrúar 1953
  2. Lögsagnarumdæmi Akureyrarkaupstaðar, 20. nóvember 1952

70. þing, 1950–1951

  1. Hafnargarðurinn í Dalvík (endurbætur) , 6. febrúar 1951

68. þing, 1948–1949

  1. Stjórn stærri kauptúna, 25. október 1948

63. þing, 1944–1945

  1. Hafnargerð í Ólafsfirði, 25. febrúar 1944
  2. Verðlækkun á vörum innanlands, 14. september 1944

60. þing, 1942

  1. Húsnæði handa alþingismönnum, 20. ágúst 1942

59. þing, 1942

  1. Siglufjarðarvegur, 16. mars 1942

55. þing, 1940

  1. Launamál og starfsmannahald ríkisins, 4. apríl 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Atvinna við siglingar, 3. janúar 1940
  2. Verzlunarrekstur ríkisins, 22. desember 1939

51. þing, 1937

  1. Milliþinganefnd í bankalöggjöf o. fl., 18. mars 1937

46. þing, 1933

  1. Alþýðufræðslulöggjöf, 5. maí 1933

45. þing, 1932

  1. Hinn almenni menntaskóli í Reykjavík, 4. apríl 1932

42. þing, 1930

  1. Kaup á sauðnautum, 14. febrúar 1930

40. þing, 1928

  1. Þýðing og gildi þinglýsinga, 13. febrúar 1928

39. þing, 1927

  1. Lögheimili og byggðarleyfi, 26. febrúar 1927

37. þing, 1925

  1. Sveitarstjórnar, bæjarstjórnar- og fátækralöggjöf, 19. mars 1925

36. þing, 1924

  1. Framhaldsnám í gagnfræðaskólanum á Akureyri, 28. apríl 1924
  2. Tryggingar fyrir enska láninu, 26. apríl 1924

Meðflutningsmaður

78. þing, 1958–1959

  1. Hagnýting síldaraflans, 15. janúar 1959
  2. Milliþinganefnd um öryrkjamál, 9. apríl 1959

77. þing, 1957–1958

  1. Rit Jóns Sigurðssonar, 14. mars 1958

75. þing, 1955–1956

  1. Atvinna við siglingar og stýrimannaskólann í Reykjavík, 23. janúar 1956

74. þing, 1954–1955

  1. Atvinnuaukning, 9. maí 1955
  2. Leit að fiskimiðum fyrir Norðurlandi og Austfjörðum, 5. maí 1955
  3. Niðursuðuverksmiðja í Ólafsfirði, 25. nóvember 1954

72. þing, 1952–1953

  1. Eftirlitsbátur fyrir Norðurlandi, 3. október 1952

71. þing, 1951–1952

  1. Eftirlitsbátur fyrir Norðurlandi, 12. nóvember 1951
  2. Vegarstæði milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur, 12. nóvember 1951

69. þing, 1949–1950

  1. Kristfjárjarðir o.fl., 13. mars 1950
  2. Verðlag á benzíni og olíu, 19. apríl 1950

67. þing, 1947–1948

  1. Endurgreiðsla aðflutningsgjalda af vélbátum, 18. nóvember 1947

64. þing, 1945–1946

  1. Fjárskipti, 12. apríl 1946
  2. Rafveita Norðurlands, 18. febrúar 1946
  3. Útsvör, 27. febrúar 1946

63. þing, 1944–1945

  1. Hátíðarhöld 17. júní 1944, 14. febrúar 1944
  2. Norræn samvinna, 4. mars 1944
  3. Raforkuveita til Dalvíkur, 15. janúar 1945
  4. Virkjun Fljótaár, 13. desember 1944

62. þing, 1943

  1. Lækka verð á vörum innan lands, 16. desember 1943
  2. Milliþinganefnd í skattamálum, 21. apríl 1943
  3. Raforkuveita frá Akureyri til Dalvíkur, 15. nóvember 1943
  4. Vatnsveita í Grímsey, 5. október 1943

61. þing, 1942–1943

  1. Milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, 2. desember 1942
  2. Síldarbræðsluverksmiðjan Ægir í Krossanesi, 8. mars 1943

60. þing, 1942

  1. Raforkumál, 10. ágúst 1942

56. þing, 1941

  1. Siglufjarðarvegur, 4. apríl 1941

55. þing, 1940

  1. Milliþinganefnd, gjaldeyrismál og innflutningshömlur, 22. apríl 1940

54. þing, 1939–1940

  1. Sala eða leiga Þórs ogHermóðs o. fl., 25. apríl 1939
  2. Vöruflutningaskip til Ameríkuferða, 25. apríl 1939

53. þing, 1938

  1. Milliþinganefnd í skattamálum, 5. mars 1938
  2. Riðuveiki í sauðfé, 8. mars 1938

50. þing, 1936

  1. Ítalíufiskur, 6. maí 1936

49. þing, 1935

  1. Útsöluverð áfengis á Siglufirði, 16. desember 1935

48. þing, 1934

  1. Gæsla veiðarfæra fyrir Norðurlandi, 2. nóvember 1934
  2. Tóbaksnautn, 15. desember 1934
  3. Vegarstæði um Lágheiði, 7. desember 1934

47. þing, 1933

  1. Áfengismálið, 28. nóvember 1933
  2. Launauppbót talsímakvenna, 25. nóvember 1933
  3. Ríkisstyrkur til mjólkurbúanna, 2. desember 1933

46. þing, 1933

  1. Atvinnumál, 2. júní 1933

44. þing, 1931

  1. Athugasemdir yfirskoðunarmanna landsreikningsins 1929, 3. ágúst 1931
  2. Starfrækslutími landssímans í kaupstöðum, 23. júlí 1931

42. þing, 1930

  1. Samkomustaður Alþingis, 20. febrúar 1930

41. þing, 1929

  1. Hagskýrslur, 27. apríl 1929
  2. Útrýming fjárkláða, 20. mars 1929
  3. Þjóðaratkvæðagreiðsla um samkomustað Alþingis, 15. apríl 1929

40. þing, 1928

  1. Rannsókn vegarstæðis, 11. febrúar 1928

39. þing, 1927

  1. Stúdentspróf við Akureyrarskóla, 12. mars 1927

36. þing, 1924

  1. Skipun viðskiptamálanefndar, 19. febrúar 1924