Einar K. Guðfinnsson: þingsályktunartillögur

1. flutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Siðareglur fyrir alþingismenn, 15. september 2015

144. þing, 2014–2015

  1. Siðareglur fyrir alþingismenn, 27. maí 2015

143. þing, 2013–2014

  1. Átak til atvinnuuppbyggingar í Austur-Húnavatnssýslu, 17. október 2013

141. þing, 2012–2013

  1. Aukin áhrif Íslands á ákvarðanir á vettvangi Evrópusamstarfs, 14. september 2012
  2. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu, 14. september 2012
  3. Tjón af völdum gróðurelda, 16. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aukin áhrif Íslands á mótun og töku ákvarðana á vettvangi Evrópusamstarfs, 29. febrúar 2012
  2. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við ESB-umsókn Íslands, 1. nóvember 2011
  3. Lækkun húshitunarkostnaðar, 1. nóvember 2011
  4. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 5. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Eftirlit Ríkisendurskoðunar með kostnaði við umsókn um aðild að ESB, 25. janúar 2011
  2. Flug til Grænlands um Ísafjarðarflugvöll, 6. október 2010
  3. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 4. október 2010
  4. Lækkun húshitunarkostnaðar, 27. janúar 2011
  5. Skilaskylda á ferskum matvörum, 4. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 5. október 2009
  2. Gerð samninga um gagnkvæma vernd fjárfestinga, 10. nóvember 2009
  3. Millilandaflug um Ísafjarðarflugvöll, 12. maí 2010
  4. Skilaskylda á ferskum matvörum, 8. október 2009
  5. Staða minni hluthafa, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, 19. júní 2009
  2. Staða minni hluthafa (minnihlutavernd) , 19. maí 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Reglur um skilaskyldu á ferskum matvörum, 2. mars 2009
  2. Staða minni hluthafa í hlutafélögum, 3. mars 2009
  3. Veiðar á hrefnu og langreyði, 11. febrúar 2009

131. þing, 2004–2005

  1. Vegagerð og veggjöld, 5. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Úttekt á vegagerð og veggjöldum, 15. apríl 2004

128. þing, 2002–2003

  1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. október 2002
  2. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 8. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, 4. mars 2002
  2. Heildarstefna um uppbyggingu og rekstur meðferðarstofnana, 1. nóvember 2001
  3. Verndun búsetu og menningarlandslags í Árneshreppi, 31. janúar 2002

125. þing, 1999–2000

  1. Nýbúamiðstöð á Vestfjörðum, 16. nóvember 1999
  2. Varðveisla báta og skipa, 8. maí 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 13. október 1998
  2. Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, 3. febrúar 1999
  3. Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, 3. febrúar 1999
  4. Vegtollar, 8. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Aukatekjur ríkissjóðs (endurskoðun laga) , 14. október 1997
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 6. október 1997
  3. Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, 3. nóvember 1997
  4. Tilraunaveiðar á ref og mink, 13. október 1997
  5. Vegtollar, 3. mars 1998

121. þing, 1996–1997

  1. Aukatekjur ríkissjóðs, 3. apríl 1997
  2. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, 21. mars 1997
  3. Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja á landsbyggðinni, 15. nóvember 1996
  4. Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, 6. nóvember 1996

117. þing, 1993–1994

  1. Græn símanúmer, 11. nóvember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Íbúðaverð á landsbyggðinni, 20. október 1992

115. þing, 1991–1992

  1. Íbúðaverð á landsbyggðinni, 6. mars 1992

102. þing, 1979–1980

  1. Leyfisveitingar til áætlunarflugs, 21. apríl 1980

Meðflutningsmaður

145. þing, 2015–2016

  1. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 17. mars 2016

144. þing, 2014–2015

  1. Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 3. febrúar 2015

141. þing, 2012–2013

  1. Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sem varaflugvöllur, 19. febrúar 2013
  2. Átak stjórnvalda og sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu til atvinnuuppbyggingar, 19. desember 2012
  3. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 14. september 2012
  4. Formleg innleiðing fjármálareglu, 14. september 2012
  5. Forvarnastarf vegna krabbameins í blöðruhálskirtli, 6. nóvember 2012
  6. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 27. september 2012
  7. Netverk náttúruminjasafna, 30. nóvember 2012
  8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 17. október 2012
  9. Snjóflóðavarnir á Kirkjubóls- og Súðavíkurhlíð og jarðgöng milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 12. febrúar 2013
  10. Snjómokstur í Árneshreppi, 13. september 2012
  11. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 11. október 2012

140. þing, 2011–2012

  1. Aðgerðir til að endurreisa íslenskt efnahagslíf, 19. október 2011
  2. Breytt framtíðarskipan refaveiða á Íslandi, 27. febrúar 2012
  3. Endurskoðun laga og reglugerða um kaup erlendra aðila á jörðum á Íslandi, 2. desember 2011
  4. Formleg innleiðing fjármálareglu, 4. október 2011
  5. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2012--2013, 21. mars 2012
  6. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 4. október 2011
  7. Lagning heilsársvegar í Árneshrepp, 25. maí 2012
  8. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 6. október 2011
  9. Snjómokstur í Árneshreppi, 12. mars 2012
  10. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 3. október 2011
  11. Varðveisla og viðhald gamalla skipa og báta, 16. apríl 2012
  12. Vestfirðir sem vettvangur þróunar, rannsókna og kennslu á sviði sjávarútvegs, 6. október 2011

139. þing, 2010–2011

  1. Aðgerðir til að stuðla að sátt við heimilin, 4. nóvember 2010
  2. Atvinnuuppbygging og orkunýting í Þingeyjarsýslum (tafarlausar viðræður við Alcoa og Bosai Mineral Group), 21. október 2010
  3. Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda), 15. október 2010
  4. Framkvæmdaátak í vegamálum á árunum 2011--2013, 23. mars 2011
  5. Grundvallarskilgreiningar löggæslu á Íslandi og gerð löggæsluáætlunar fyrir Ísland, 30. maí 2011
  6. Nýsköpunarátak til að stórefla heilsársferðaþjónustu úti á landi, 7. apríl 2011
  7. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi, 15. október 2010
  8. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 4. október 2010
  9. Reykjavíkurflugvöllur sem framtíðarmiðstöð innanlandsflugs, 3. mars 2011
  10. Staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 30. nóvember 2010
  11. Vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar, 12. apríl 2011
  12. Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum, 7. október 2010

138. þing, 2009–2010

  1. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands, 5. október 2009
  2. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 5. október 2009
  3. Jöfnun samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni með endurskoðun á reglum ÁTVR, 2. febrúar 2010
  4. Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands, 2. febrúar 2010
  5. Rannsókn á ákvörðunum stjórnvalda vegna innstæðna Landsbanka Íslands á Evrópska efnahagssvæðinu, 11. júní 2010
  6. Skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 16. desember 2009
  7. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 5. október 2009

137. þing, 2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 19. maí 2009
  2. Landnýtingaráætlun fyrir ferðamennsku á miðhálendinu, 15. júní 2009
  3. Nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála, 8. júní 2009
  4. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, 28. maí 2009
  5. Yfirlýsing um fyrningu aflaheimilda, 19. júní 2009

136. þing, 2008–2009

  1. Hagsmunir Íslands í loftslagsmálum, 3. mars 2009
  2. Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar, 16. apríl 2009
  3. Kennsla í fjármálum á unglingastigi, 20. febrúar 2009

131. þing, 2004–2005

  1. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, 2. nóvember 2004
  2. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 20. október 2004

130. þing, 2003–2004

  1. Aflétting veiðibanns á rjúpu, 14. október 2003
  2. Útsendingar sjónvarps og hljóðvarps um gervitungl, 12. desember 2003

128. þing, 2002–2003

  1. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, 8. október 2002
  2. Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, 2. október 2002

127. þing, 2001–2002

  1. Deilur Ísraels og Palestínumanna, 22. apríl 2002
  2. Reynsla af einkavæðingu og einkaframkvæmd, 18. apríl 2002
  3. Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, 7. desember 2001

126. þing, 2000–2001

  1. Áhrif lækkunar á endurgreiðslu virðisaukaskatts, 17. maí 2001
  2. Áhrif lögfestingar stjórnarfrumvarpa á byggða- og atvinnuþróun, 12. október 2000
  3. Smásala á tóbaki, 4. október 2000
  4. Útvarps- og sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 16. janúar 2001

125. þing, 1999–2000

  1. Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands, 30. nóvember 1999
  2. Sjónvarpssendingar á öll heimili á Íslandi, 2. desember 1999
  3. Smásala á tóbaki, 21. febrúar 2000

123. þing, 1998–1999

  1. Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, 19. nóvember 1998
  2. Hvalveiðar, 12. október 1998

122. þing, 1997–1998

  1. Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, 6. október 1997
  2. Hvalveiðar, 18. mars 1998
  3. Innlend metangasframleiðsla, 16. desember 1997
  4. Skráningarmerki bifreiða, 5. nóvember 1997

121. þing, 1996–1997

  1. Biðlistar í heilbrigðisþjónustu, 3. desember 1996
  2. Kaup skólabáts, 5. febrúar 1997
  3. Olíuleit við Ísland, 29. október 1996
  4. Skipulag heilbrigðisþjónustu, 7. apríl 1997
  5. Skógræktaráætlun, 7. apríl 1997

120. þing, 1995–1996

  1. Kaup og rekstur skólabáts, 22. nóvember 1995
  2. Rannsóknir í ferðaþjónustu, 16. október 1995
  3. Samgöngur á Vestfjörðum, 17. nóvember 1995

118. þing, 1994–1995

  1. Kennsla í iðjuþjálfun, 18. október 1994
  2. Menningar- og tómstundastarf fatlaðra, 16. febrúar 1995

117. þing, 1993–1994

  1. Kennsla í iðjuþjálfun, 21. mars 1994
  2. Sumartími, skipan frídaga og orlofs, 28. febrúar 1994
  3. Verkefni Húsnæðisstofnunar ríkisins, 6. desember 1993

116. þing, 1992–1993

  1. Fjármögnun samgöngumannvirkja, 13. október 1992
  2. Fræðslu- og kynningarþættir um störf Alþingis, 2. apríl 1993
  3. Rannsóknir og þróun fiskeldis fram til aldamóta, 12. febrúar 1993
  4. Stefnumótun í ferðamálum, 1. apríl 1993
  5. Stuðningur við réttindabaráttu Eystrasaltsríkjanna á alþjóðavettvangi, 3. desember 1992
  6. Tilraunaveiðar og þróun veiðarfæra vegna veiða á ígulkerum, 4. mars 1993

115. þing, 1991–1992

  1. Fjármögnun samgöngumannvirkja, 2. apríl 1992
  2. Rekstur dagvistarstofnana fyrir börn á vegum sjúkrahúsa, 13. desember 1991
  3. Staða samkynhneigðs fólks, 7. desember 1991

111. þing, 1988–1989

  1. Forkönnun Mannvirkjasjóðs Atlantshafsbandalagsins á varaflugvelli á Íslandi, 11. apríl 1989

108. þing, 1985–1986

  1. Námsbrautir á sviði sjávarútvegs (um skipulagningu námsbrauta á sviði sjávarútvegs), 18. nóvember 1985