22.05.1980
Efri deild: 102. fundur, 102. löggjafarþing.
Sjá dálk 3092 í B-deild Alþingistíðinda. (3062)

160. mál, jöfnun og lækkun hitunarkostnaðar

Viðskrh. (Tómas Árnason):

Herra forseti. Með hliðsjón af því, sem ég hef áður sagt um að eðlilegt sé að taka þessi væntanlegu lög til endurskoðunar í ljósi þeirrar reynslu sem fæst e. t. v. þegar á þessu fyrsta ári og þá yrði þetta atriði eflaust tekið til athugunar við þá endurskoðun, með tilliti til þess segi ég nei.