13.10.1982
Sameinað þing: 2. fundur, 105. löggjafarþing.
Sjá dálk 14 í B-deild Alþingistíðinda. (23)

Um þingsköp

Forseti (Jón Helgason):

Það var ósk fyrirspyrjanda, hv. næstsíðasta ræðumanns, að þetta væri borið upp núna strax, og ummælunum um hlutdrægni vísa ég á bug, en þar munum við ekki sannfæra hvor annan.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals hverju sinni og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd.

Davíð Aðalsteinsson (A),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Lárus Jónsson (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Kjartan Jóhannsson (C),

Gunnar Thoroddsen (B).

2. Samgöngunefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Guðmundur Karlsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Egill Jónsson (B),

Jón Helgason (A),

Eiður Guðnason (C),

Lárus Jónsson (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Jón Helgason (A),

Egill Jónsson (B),

Helgi Seljan (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Eiður Guðnason (C),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Guðmundur Karlsson (B),

Geir Gunnarsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Egill Jónsson (B).

5. Iðnaðarnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Eiður Guðnason (C),

Egill Jónsson (B).

6. Félagsmálanefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Guðmundur Bjarnason (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Davíð Aðalsteinsson (A),

Gunnar Thoroddsen (B),

Helgi Seljan (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Jón Helgason (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Lárus Jónsson (B).

8. Menntamálanefnd.

Jón Helgason (A),

Þorv. Garðar Kristjánsson (B),

Ólafur Ragnar Grímsson (A),

Salome Þorkelsdóttir (B),

Davíð Aðalsteinsson (A),

Karl Steinar Guðnason (C),

Gunnar Thoroddsen (A).

9. Allsherjarnefnd.

Stefán Guðmundsson (A),

Eyjólfur Konráð Jónsson (B),

Stefán Jónsson (A),

Egill Jónsson (B),

Jón Helgason (A),

Eiður Guðnason (C),

Salome Þorkelsdóttir (B).

Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni þrír listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhags- og viðskiptanefnd.

Halldór Ásgrímsson (A),

Matthías Á. Mathiesen (B),

Guðmundur J. Guðmundsson (A),

Albert Guðmundsson (B),

Sighvatur Björgvinsson (C).

Ingólfur Guðnason (A),

Matthías Bjarnason (B).

2. Samgöngunefnd.

Stefán Valgeirsson (A),

Friðjón Þórðarson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Steinþór Gestsson (B),

Árni Gunnarsson (C),

Alexander Stefánsson (A),

Halldór Blöndal (B).

3. Landbúnaðarnefnd.

Stefán Valgeirsson (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Eggert Haukdal (B),

Árni Gunnarsson (C),

Þórarinn Sigurjónsson (A),

Steinþór Gestsson (B).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Halldór Ásgrímsson (A),

Matthías Bjarnason (B),

Garðar Sigurðsson (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Karvel Pálmason (C),

Páll Pétursson (A),

Halldór Blöndal (B).

5.Iðnaðarnefnd.

Páll Pétursson (A),

Jósef H. Þorgeirsson (B),

Skúli Alexandersson (A),

Pálmi Jónsson (B),

Magnús H. Magnússon (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Birgir Ísl. Gunnarsson (B).

6. Félagsmálanefnd.

Alexander Stefánsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Guðmundur J. Guðmundsson (A),

Eggert Haukdal (B),

Jóhanna Sigurðardóttir (C),

Jóhann Einvarðsson (A),

Steinþór Gestsson (B).

7. Heilbrigðis- og trygginganefnd.

Jóhann Einvarðsson (A),

Matthías Bjarnason (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Pétur Sigurðsson (B),

Magnús H. Magnússon (C),

Guðmundur G. Þórarinsson (A),

Pálmi Jónsson (B).

8. Menntamálanefnd.

Ingólfur Guðnason (A),

Ólafur G. Einarsson (B),

Guðrún Helgadóttir (A),

Halldór Blöndal (B),

Vilmundur Gylfason (C),

Ólafur Þ. Þórðarson (A),

Friðjón Þórðarson (B).

9. Allsherjarnefnd.

Ólafur Þ. Þórðarson (A),

Jósef H. Þorgeirsson (B),

Garðar Sigurðsson (A),

Friðrik Sophusson (B),

Vilmundur Gylfason (C),

Ingólfur Guðnason (A),

Eggert Haukdal (B).