13.03.1984
Sameinað þing: 67. fundur, 106. löggjafarþing.
Sjá dálk 3894 í B-deild Alþingistíðinda. (3321)

224. mál, ráðstöfun gegnismunar

24. febrúar s. l. var þessi áætlun endurskoðuð af Seðlabankanum og var niðurstaðan þessi:

Staða verðhækkunarreiknings (gengismunarreikn.) 28. febr. 1984 og áætlun um óinnkomið.

Í millj. kr.

Innkomið

Áætl. óinnk.

Samtals

Freðfiskur

241,1

0,5

241,6

Saltfiskur

128,5

0

128,5

Skreið

48,1

149,0

197,1

Mjöl

6,7

0

6,7

Hrogn

2,8

0

2,8

Lýsi

1,4

0

1,4

Vextir 1983

17,8

17,8

Samtals

446,4

149,5

595,9

Vextir hafa ekki verið reiknaðir frá 1. jan. 1984. Hinn 18. ágúst s. l. ákvað ríkisstjórnin að ráðstafa gengismunarfé með eftirfarandi hætti. Í aftari dálki sést hvað þegar hefur verið greitt:

Úthlutað

Greitt

1.

Lán til loðnuskipa

60 000 000

60 000 000

2.

Lán til loðnuvinnslustöðva

15 000 000

13 395 000

3.

Til orkusparandi aðgerða

10 000 000

10 000 000

4.

Til eflingar gæða og vöruvöndunar

10 000 000

10 000 000

5.

Til lífeyrissjóða sjómanna

30 000 000

15 000 000

6.

Til annarra velferðarmála sjómanna

7 000 000

500 000

7.

Til styrktar- og lánasjóðs fiskiskipa

4 000 000

4 000 000

8.

Til sérstaks átaks í loðnuleit haustið 1983

1 200 000

1 200 000

9.

Til greiðslu eftirstöðva og vaxta af skuld Olíusjóðs fiskiskipa, lög nr. 1/1983, u. þ. b.

55 000 000

30 000 000

10.

Til Stofnfjársjóðs fiskiskipa inn á reikninga fiskiskipa með hliðsjón af

100 000 000

100 000 000

aflaverðmæti l.júlí 1982

11.

Til Stofnfjársjóðs til lækkunar á skuldum og/eða fjármagnskostnaði

fiskiskipa 30. júní 1983

200 000 000

150 000 000

12.

Til saltfiskdeildar Verðjöfnunarsjóðs

60 000 000

552 200 000

394 095 000

Um einstaka liði: 2. liður:

Ekki eru horfur á að um frekari útgreiðslu af þessum lið verði að ræða.

5. liður:

Nú er verið að leita samráðs við Farmanna- og fskimannasamband Íslands og Sjómannasamband Íslands um reglur um endanlega skiptingu þessa fjár.

6. liður:

Um þennan lið er hið sama.að segja og 5. lið. Þeir verkefnaþættir, sem helst eru ræddir, eru: Vinnutímarannsóknir á fiskiskipum, orlofshús og öryggismál sjómanna, endurmenntun sjómanna, tölvuvæðing Tilkynningarskyldunnar, orlofsmál.

9. liður:

Olíusjóður fiskiskipa var stofnaður með lögum nr. 1 11. febrúar 1983 til að greiða niður verð á gas- og svartolíu til fiskiskipa. Hann starfaði til 27. maí 1983. Tekjur sjóðsins voru 4% útflutningsgjald. Þær hrukku ekki fyrir gjöldum. Þegar sjóðurinn var lagður niður var talið að skuldin gæti numið u. þ. b. 55 m. kr., en þá voru óinnkomnar tekjur af útflutningsgjaldinu. Ný spá bendir til svipaðrar niðurstöðu, þó heldur lakari. Ógreiddur halli gæti numið 25–30 m. kr., en enn þá hafa tekjur af útflutningsgjaldi ekki skilað sér að fullu. 11. liður:

Eftirstöðvar verða greiddar þegar fé verður fyrir hendi ásamt framtagi, samkv. 5. og 6. lið.

12. liður:

Þetta fé verður notað til að greiða verðbætur á vertíðarframleiðslu 1984.

Eins og fram kemur í ofanrituðu eru ógreiddar af gengismun 158,1 m. kr. en áætlaðar viðbótartekjur ásamt innstæðu í Seðlabankanum 29. febr. 1984 nema samkvæmt áætlun 201,9 m. kr. Eru þá ekki reiknaðir vextir af innstæðum frá 1. jan. 1984, en þeir eru sem næst vöxtum af almennum sparisjóðsbókum.

Staða gengismunarreiknings 29. febr. 1984 var samkvæmt yfirliti Seðlabankans eins og hér kemur fram:

Útborgun

Innborgun

kr.

kr.

Freðfiskur

241 045 062,72

Saltfiskur

128 488 262,38

Skreið

48 213 655,92

Mjöl

6 683 490,50

Hrogn

2 801 932,78

Lýsi

1 420 140,81

Vaxtatekjur ársins 1983

17 847 056,35

1.tl. 3. gr. brbl. 55/83

60 000 000,00

2. tl. 3. gr. brbl. 55/83

13 395 000,00

3. tl. 3. gr. brbl. 55/83

10 000 000,00

4. U. 3. gr. brbl. 55/83

10 000 000,00

5. tl. 3. gr. brbl. 55/83

15 500 000,00

6. tl. 3. gr. brbl. 55/83

4 000 000,00

7. tl. 3. gr. brbl. 55/83

1200 000,00

8. tl. 3. gr. brbl. 55/83

30 000 000,00

9. tl. A 3. gr. brbl. 55/83

100 000 000,00

9. tl. B 3. gr. brbl. 55/83

150 000 000,00

Mismunur

52 404 601,46

446 499 601,46

446 499 601,46

Innstæða

pr. 29. febr.1984

52 404 601,46

2. mars 1984.