14.12.1984
Sameinað þing: 33. fundur, 107. löggjafarþing.
Sjá dálk 1987 í B-deild Alþingistíðinda. (1417)

1. mál, fjárlög 1985

Fjmrh. (Albert Guðmundsson):

Virðulegur forseti. Þar sem tillögur þær sem hér um getur og samþykktar voru á Alþingi 3. maí eru í framkvæmd og gert var ráð fyrir þeim kostnaði sem til þarf að framkvæma þessa samþykkt Alþingis í reksturskostnaði þeirra stofnana sem með þessi mál fara, þá segi ég nei.

Brtt. 295,2 tekin aftur til 3. umr.

— 268,78-79 samþ. með 51 shlj. atkv.

— 308,7 felld með 37:19 atkv.

— 268,80-83 samþ. með 52 shlj. atkv.

— 308,8 felld með 33:22 atkv.

— 268,84-88 samþ. með 50 shlj. atkv.

— 291,2 felld með 35:16 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SJS, SvG, EG, MF, GJG, GA, GHelg, HS, HG, JS, KSG, KP, KH, RA, SDK, SkA.

nei: StG, SV, SvH, JK, VI, ÞP, ÞS, AG, AS, ÁJ, BÍG, BD, DA, EH, EgJ, EBS, EKJ, FÞ, FrS, GB, GGS, HÁ, HBl, HÓ, IG, JHelg, MB, MÁM, ÓE, ÓÞÞ, PP, PJ, RH, SalÞ, ÞK.

StB, GE, JBH, KJóh, KolJ, KMK greiddu ekki atkv. 3 þm. (StH, GeirG, PS) fjarstaddir.

4. gr., svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv.

Brtt. 268,89 samþ. með 44 shlj. atkv.

5. gr., svo breytt, samþ. með 35 shlj. atkv.

Brtt. 299,8–9 tekin aftur til 3. umr.

6. gr., tl. 1.1–7.2, samþ. með 39 shlj. atkv.

6. gr., tl. 7.3, samþ. með 38:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SkA, StG, SV, SJS, SvH, SvG, JK, ÞS, AG, AS, DA, EG, EKJ, MF, GeirG, GB, GJG, GGS, HÁ, HÓ, HS, HG, 1G, JS, JBH, JHelg, KSG, KP, KJóh, MB, MÁM, ÓE, ÓÞÞ, PP, PJ, RA, SalÞ, ÞK.

nei: StB, VI, ÞP, ÁJ, BÍG, BD, EH, EgJ, EBS, FrS, GE, HBI, KolJ, KMK, RH.

FÞ, GA, GHelg, SDK greiddu ekki atkv. 3 þm. (StH, KH, PS) fjarstaddir.

Tveir þm. gerðu svofellda grein fyrir atkv. sínu: