135. löggjafarþing — 75. fundur,  5. mars 2008.

gjaldmiðilsmál.

439. mál
[14:06]
Hlusta

forsætisráðherra (Geir H. Haarde) (S):

Virðulegi forseti. Spurningin er eftirfarandi: Hvaða áform hefur ráðuneytið í gjaldmiðilsmálum þjóðarinnar? Svarið er: Ráðuneytið hefur ekki uppi áform um að beita sér fyrir því að breyta um gjaldmiðil.

Ég skal þó viðurkenna að ég hef ekki kynnt mér greinar Bjarna Harðarsonar undanfarið ár um þessi mál.