136. löggjafarþing — 123. fundur,  2. apr. 2009.

niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar.

397. mál
[00:05]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Forseti getur upplýst að hann hefur hugsað sér að halda fundi áfram eitthvað um sinn og taka fyrir þau mál sem liggja fyrir. Það er greinilega mikil þörf á að ræða þau mál og sjálfsagt að gefa hv. þingmönnum tækifæri til þess. Það líður að lokum þings og rétt að nýta tímann sem allra best, ef það svarar fyrirspurnunum.