136. löggjafarþing — 125. fundur,  3. apr. 2009.

tilkynning um dagskrá.

[11:01]
Horfa

Forseti (Guðbjartur Hannesson):

Um kl. 1.30 í dag fer fram utandagskrárumræða um áhrif gjaldeyrishafta á samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja. Málshefjandi er hv. þm. Einar K. Guðfinnsson. Hæstv. viðskiptaráðherra Gylfi Magnússon verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.