136. löggjafarþing — 128. fundur,  7. apr. 2009.

tilkynning um dagskrá.

[10:33]
Horfa

Forseti (Kjartan Ólafsson):

Þriðjudaginn 7. apríl 2009 kl. 2.30 miðdegis fer fram umræða utan dagskrár um skýrslu fjármálanefndar breska þingsins um áhrif aðgerða bresku stjórnarinnar á fall íslensku bankanna. Málshefjandi er Kristrún Heimisdóttir og hæstv. fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.