138. löggjafarþing — 132. fundur,  7. júní 2010.

heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ.

320. mál
[15:18]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti lítur svo á að óskin um nafnakall nái til atkvæðagreiðslu um frumvarpið í heild. Við greiðum fyrst atkvæði um tvær breytingartillögur við frumvarpið og forseti minnir hv. þingmenn á að þegar kemur að nafnakalli er hverjum og einum heimilt að gera grein fyrir atkvæði sínu.