141. löggjafarþing — 16. fundur,  10. okt. 2012.

Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu.

194. mál
[17:51]
Horfa

Pétur H. Blöndal (S) (andsvar):

Frú forseti. Örstutt. Það voru tilmæli frá einhverjum stjórnmálamönnum til fréttastofunnar um að þeir viti hvaðan fjárveitingarnar koma. Fyrsta spurningin er hvort það séu þarna einhver bein tengsl og hvort þau helgist þá af eignarhaldi RÚV. Síðan er önnur spurning hvort aðrir peningar fari í að kaupa heilbrigðisþjónustu eða renni til RÚV.