144. löggjafarþing — 105. fundur,  12. maí 2015.

um fundarstjórn.

[20:15]
Horfa

Steingrímur J. Sigfússon (Vg):

Herra forseti. Hvað er einn umhverfisráðherra eða jafnvel tveir …

(Forseti (EKG): Nú hefur forseta orðið á í messunni. Samkvæmt bókhaldinu mun það vera svo að hv. þingmaður hefur talað tvisvar um fundarstjórn forseta.)

Það hélt ég ekki. (Gripið fram í.) (ÖS: Er hægt að framselja kvótann?) (GuðbH: Er það ekki makrílkvótinn?) (Gripið fram í: Hann er með sex ára kvóta.) (LRM: Er hann ekki kominn á 95 ára regluna?)[Hlátur í þingsal.]