145. löggjafarþing — 55. fundur,  15. des. 2015.

fjárlög 2016.

1. mál
[22:55]
Horfa

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (S) (andsvar):

Virðulegur forseti. Ég frábið mér síðustu setningu hv. þm. Ögmundar Jónassonar. Hér hafa engar dylgjur verið. (ÖJ: Jú.) Nei. (ÖJ: Jú.) Hæstv. forseti. Hér hafa engar dylgjur verið settar fram. Sú sem hér (ÖJ: … í vinnunni sinni í ráðuneytunum.) Það hefur aldrei verið. (ÖJ: Það eru dylgjur.)

Virðulegur forseti. Í ljósi þessara ummæla hv. þm. Ögmundar Jónassonar ætla ég ekki að svara honum. (ÖJ: Þetta er vesælt hlutskipti. Dylgja um fólk og þora ekki að standa fyrir máli sínu.) (Forseti hringir.) Ég er bara … get ekki …