146. löggjafarþing — 57. fundur,  6. apr. 2017.

fjármálaáætlun 2018--2022.

402. mál
[13:50]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti getur upplýst að virðulegur forseti, Unnur Brá Konráðsdóttir, hefur verið upplýst um þetta. Þingverðir hafa upplýst mig um það.