149. löggjafarþing — 79. fundur,  18. mars 2019.

viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Munnleg skýrsla forsætisráðherra. - Ein umræða.

[14:05]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Samkomulag er um fyrirkomulag umræðunnar og er gert ráð fyrir að hún standi í röskar tvær klukkustundir. Ráðherra hefur 18 mínútur í upphafi umræðunnar og verður réttur til andsvara rýmkaður við ræðu forsætisráðherra. Að öðru leyti verða andsvör ekki leyfð. Í lok umræðunnar hefur forsætisráðherra þrjár mínútur.