149. löggjafarþing — 100. fundur,  6. maí 2019.

breyting á starfsáætlun.

[15:02]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti vill tilkynna þá breytingu á starfsáætlun sem forsætisnefnd hefur samþykkt um að þingfundardegi, miðvikudeginum 8. maí, verði breytt í nefndadag.