149. löggjafarþing — 126. fundur,  19. júní 2019.

sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins.

765. mál
[18:52]
Horfa

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir (M) (andsvar):

Ég þakka fyrir svarið. Ég nýti þá tækifærið og spyr hv. þingmann: Getur þú útskýrt fyrir mér hvað felst í orðinu fjármálainnviðir?