150. löggjafarþing — 94. fundur,  28. apr. 2020.

breyting á ýmsum lögum vegna launa þingmanna og ráðherra.

731. mál
[19:03]
Horfa

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ó jú, það getur tekið mjög skamman tíma að afgreiða mál sem stjórnarmeirihlutanum eru mikilvæg. Sjáum hversu mikilvægt þeim finnst það vera að vera á sama báti og almenningur.