Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 28. fundur,  9. nóv. 2022.

heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni.

163. mál
[17:30]
Horfa

Forseti (Andrés Ingi Jónsson):

Forseti verður að hryggja hv. þingmenn með því að ekki er hægt að bæta við flutningsmönnum eftir að flutningsræða hefur verið haldin en afstöðu hv. þm. Eyjólfs Ármannssonar hefur verið komið á framfæri í ræðu og stuðningur hans við málið liggur því fyrir í þingtíðindum þó að ekki sjáist nafn hans á skjalinu sjálfu.