Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 34. fundur,  21. nóv. 2022.

drengskaparheit.

[15:02]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

René Biasone hefur undirritað drengskaparheit að stjórnarskránni og er boðinn velkominn til starfa á Alþingi.