Bráðabirgðaútgáfa.

153. löggjafarþing — 50. fundur,  15. des. 2022.

breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023.

2. mál
[13:57]
Horfa

Ásthildur Lóa Þórsdóttir (Flf):

Virðulegi forseti. Þetta er í rauninni það sem við greiddum atkvæði um áðan, það væri gaman að sjá breytingu á því, að bara til þess að gæta jafnræðis hafi allir rétt á að geta skoðað Lögbirtingablaðið — (Gripið fram í.)Stjórnartíðindi, þurfi þeir á því að halda.