154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[15:55]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Forseti. Hér er lagt til að kolefnisgjaldið sé tvöfaldað. Kolefnisgjaldið eins og það er er langt undir markaðsvirði og þarf að koma því aðeins í áttina að því og það sé einfaldlega þannig að þeir sem menga borgi, þetta er í rauninni ekki flóknara en það.