154. löggjafarþing — 60. fundur,  30. jan. 2024.

afsal varaþingmennsku.

[13:31]
Horfa

Forseti (Birgir Ármannsson):

Borist hefur bréf frá 1. varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, Arnari Þór Jónssyni, dagsett 25. janúar sl., þess efnis að hann segi af sér varaþingmennsku fyrir flokkinn. Samkvæmt þessu færast varamenn flokksins neðar á listanum upp um eitt sæti og 1. varaþingmaður flokksins í kjördæminu verður Sigþrúður Ármann.