28.07.1913
Neðri deild: 20. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 455 í C-deild Alþingistíðinda. (349)

42. mál, stofnun landhelgissjóðs Íslands

ATKV.GR.:

In rökstudda dagskrá var Samþykt með 13:11 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Eggert Pálsson

Jón Jónsson

Benedikt Sveinsson

Bjarni Jónsson

Björn Kristjánsson

Guðmundur Eggerz

Halldór Steinsson

Jón Ólafsson

Kristinn Daníelsson

Lárus H. Bjarnason

Skúli Thoroddsen

Nei:

Einar Jónsson

Jóh. Jóhannesson

Jón Magnússon

Kristján Jónsson

Magnús Kristjánss.

Matthías Ólafsson

Ólafur Briem

Pétur Jónsson

Sigurður Sigurðsson

Stefán Stefánsson

Tryggvi Bjarnason

Já:

Valtýr Guðmundss.

Þorleifur Jónsson

Nei:

Hannes Hafstein greiddi ekki atkv.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið á fundinum frá Ed.:

Viðaukatillögu við breytingartillögu á þingskjali 196 við frumvarp til laga um friðun æðarfugls. Frá Einari Jónssyni N.-MúI. (198).

Fundurinn hafði þá staðið í 3 stundir og frestaði forseti fundi til kl. 5 síðd.

Fundur hófst aftur kl. 5 síðdegis og var þá haldið áfram dagskránni og tekið fyrir:

FRUMVARP til fjáraukalaga fyrir árin 1912 og 1913 (stj.frv., n. 91, 122, 125, 172, 197); 2. umr.