21.07.1914
Efri deild: 14. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 159 í B-deild Alþingistíðinda. (1499)

25. mál, dómtúlkar og skjalþýðendur

11. Dómtúlkar og skjalþýðendur.

Á 14, fundi í Ed., þriðjudaginn 21. júlí, var útbýtt frv. til laga um heimild fyrir stjórnarráðið til þess að veita mönnum rjett til þess að vera dómtúlkar og skjalþýðendur, eins og það hafði verið samþykt við 3. umræðu í Nd.