04.07.1914
Efri deild: 3. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 329 í B-deild Alþingistíðinda. (1825)

72. mál, hlutafélagsbanki

ATKVGR. :

Frv. vísað til 2. umr. í einu hljóði.

Samþ. í einu hljóði að skipa 5 manna nefnd í málið og í hana kosnir:

Eiríkur Briem,

Björn Þorláksson,

Steingr. Jónsson,

Júlíus Havsteen,

Kristinn Daníelsson.