22.08.1914
Efri deild: 36. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 405 í B-deild Alþingistíðinda. (1894)

31. mál, þingsköp Alþingis

ATKVGR.:

Forseti bar að lokinni umræðu undir atkvæði svohljóðandi rökstudda dagskrá frá nefndinni (A. 427) :

Efri deild skorar á ráðherra að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp til laga um ný þingsköp, eða breytingu á núgildandi þingsköpum, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá.

Rökstudda dagskráin samþ. með 11 atkvæðum samhlj. og frv. þar með vísað til stjórnarinnar.