15.05.1918
Neðri deild: 23. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 1021 í C-deild Alþingistíðinda. (2293)

53. mál, hækkun á verði á sykri

Fyrirspurnin leyfð með 21:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

Já:

M. G., M. P., M. Ó., P. J., P. O., P. Þ., S. S., S. St., St. St., Þorl. J., Þór. J., B. Sv., B. K., B. St., E. A., E. J., G. Sv., H. K., J. J., J. B., Ó. B.

Nei:

Þorst. J., E. Árna.

J. M. greiddi ekki atkv.

Tveir þm. (Sv. Ó. og B. J.) fjarstaddir.

Á 32. fundi í Nd„ mánudaginn 27. maí, var fyrirspurnin tekin á dagskrá, með því að atvinnumálaráðherra hafði tjáð sig reiðubúinn til að svara henni.