26.04.1918
Efri deild: 8. fundur, 29. löggjafarþing.
Sjá dálk 717 í B-deild Alþingistíðinda. (696)

21. mál, mjólkursala á Ísafirði

Fjm. (Magnús Torfason):

Jeg skal að eins, með skírskotun til greinargerðar frv. og til þess, að samskonar lög fyrir Reykjavik voru samþ. hjer á síðasta þingi að leyfa mér að óska þess að máli þessu verði vísað til allsherjarnefndar.