18.02.1920
Neðri deild: 6. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 299 í B-deild Alþingistíðinda. (477)

29. mál, bann innflutnings á óþörfum varningi

Á 6. fundi í Nd., miðvikudaginn 18. febr., var útbýtt

Frumvarpi til laga um heimild fyrir landsstjórnina til að takmarka eða banna innflutning á glysvarningi (A 32).