17.02.1920
Sameinað þing: 3. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 453 í B-deild Alþingistíðinda. (803)

24. mál, varnir gegn spönsku innflúensusýkinni

Forsætisráðherra (J. M.):

Það hefir verið venja að hafa 2. umr. um tillögur, er hafa í sjer fólgnar fjegreiðslur. Mjer virðist því, ef hv. flutningsmenn hafa ekki á móti því, rjettast að hafa 2 umr. um till.