12.05.1921
Neðri deild: 68. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 923 í B-deild Alþingistíðinda. (1005)

28. mál, bifreiðaskattur

(M. J.), sú er kom fram á síðasta fundi, var feld með 18:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: J. Þ., M. J., M. P., B. J., Gunn. S., Jak. M., J. B., B. Sv.

nei: J. S., M. G., M. K., P. J., P. O., P. Þ., S. St., St. St., Sv. Ó., ÞorL G., Þorl. J., Þorst. J., Þór. J., B. H., E. Þ., E. E., H. K., J. A. J.

Brtt. 552,1.a. tekin aftur.

— 552,1.b. feld með 16: 8 atkv.

— 545. feld með 18: 5 atkv.

— 552,11. feld með 16: 9 atkv.

Frv. óbreytt samþ. með 15: 11 atkv„ að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: E. Þ., J. A. J., J. S., M. G., M. K., P. J., P. O., P. Þ., S. St., St. St., Sv. Ó., Þorl. G., Þorl. J., Þorst. J., Þór. J.

nei: E. E., Gunn. S., H. K., Jak. M., J. B., J. Þ., M. J., M. P., B. J., B. H., B. Sv.

og afgr. sem

lög frá Alþingi.

(Sjá A. 590).