02.05.1921
Neðri deild: 60. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 2241 í B-deild Alþingistíðinda. (2396)

128. mál, útflutningsgjald

Á 60. fundi í Nd., mánudaginn 2. maí, var frv. tekið til 1. umr.

Frv. var of seint fram komið. Deildin leyfði með 16 shlj. atkv., að málið mætti samt taka til meðferðar.