15.03.1922
Efri deild: 20. fundur, 34. löggjafarþing.
Sjá dálk 60 í D-deild Alþingistíðinda. (1746)

61. mál, breyting á hæstaréttarlögum

Á 20. fundi í Ed., miðvikudaginn 15. mars, og á 23. fundi í Nd., s. d., var útbýtt frá Sþ.

Tillögu til þingsályktunar um breyting á hæstarjettarlögunum (A. 99).