13.04.1923
Efri deild: 39. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 1267 í B-deild Alþingistíðinda. (1088)

59. mál, atkvæðagreiðsla fjarstaddra manna við alþingiskosningar

— 324,2 samþ. með 12 shlj. atkv.

1. gr., svo breytt, samþ. með 13 shlj. atkv.

Brtt. 324,3 samþ. með 8: 6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SHK, SJ, BK, GGuðf, HSn, JóhJóh, JM, HSt.

nei: EÁ, , IHB, JJ, KE, SE.

2. gr., svo breytt, samþ. með 8: 1 atkv.

Brtt. 324,4–5 (3. og 4. gr. falli niður)

samþ. með 9 shlj. atkv.

Brtt. 324,6 (5. gr. verði 3. gr.) samþ. án atkvgr.

— 324,7 samþ. án atkvgr.

6.gr. (verður 4. gr.) svo breytt, samþ. án atkvgr.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 9 shlj. atkv.

Á 41. fundi í Ed., mánudaginn 16. apríl, var frv. tekið til 3. umr. (A. 345, 357).

Þingmenn 35. þings