16.04.1923
Efri deild: 41. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 1269 í B-deild Alþingistíðinda. (1093)

59. mál, atkvæðagreiðsla fjarstaddra manna við alþingiskosningar

Guðmundur Ólafsson:

Jeg get fallist á, að það sje betra eins og háttv. 4. landsk. þm. (JM) vildi orða till., þó að jeg hins vegar geti eigi fallist á, að hún geri neitt til, að því er snertir kosningu á skipum. Annars hefi jeg ekkert á móti því, að málið verði tekið af dagskrá nú.