07.02.1925
Efri deild: 1. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 893 í C-deild Alþingistíðinda. (2731)

18. mál, fjöldi kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana

Á 1. fundi í Ed., laugardaginn 7. febr., var útbýtt:

Frv. til laga um fjölda kenslustunda fastra kennara við ríkisskólana (stjfrv., A. 18).

Á 5. fundi í Ed., fimtudaginn 12. febr., var frv. tekið til 1. umr.