17.02.1925
Efri deild: 8. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 1266 í B-deild Alþingistíðinda. (523)

28. mál, skráning skipa

Jóhannes Jóhannesson:

Jeg vildi gera að tillögu minni, að máli þessu yrði vísað til sjútvn. Þar mun kostur á þeirri sjerþekkingu í þessum efnum, sem allshn. hefir að líkindum ekki til að bera.