17.03.1931
Efri deild: 26. fundur, 43. löggjafarþing.
Sjá dálk 77 í B-deild Alþingistíðinda. (92)

13. mál, tilbúinn áburður

Brtt. 147,1 felld með 7:7 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JónJ, JónasJ, PH, PM, IP, JóhJóh, .

nei: JBald, JÞ, BK, EÁ, EF, GL, HSteins.

Brtt. 147,2–3 tekin aftur.

1. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

2. gr. samþ. með 12 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. an atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 13 shlj. atkv.

Þingmenn 43. þings