23.03.1931
Neðri deild: 31. fundur, 43. löggjafarþing.
Sjá dálk 78 í B-deild Alþingistíðinda. (98)

13. mál, tilbúinn áburður

ATKVGR.

Frv. vísað til 2. umr. með 17 shlj. atkv. og til landbn. með 17 shlj. atkv.

37. fundi í Nd., 30. marz, var frv. tekið til 2. umr. (A. 13, n. 287).