28.07.1931
Neðri deild: 14. fundur, 44. löggjafarþing.
Sjá dálk 149 í B-deild Alþingistíðinda. (83)

1. mál, fjárlög 1932

Forseti (JörB):

Má ekki sleppa nafnakalli í þetta sinn? Hv. þm. Seyðf. er þegar búinn að sjá, hver afdrif þessar brtt. fá, og finnst mér það aðeins tímaeyðsla að vera að viðhafa nafnakall um fleiri.