03.03.1932
Efri deild: 19. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 1439 í C-deild Alþingistíðinda. (11240)

37. mál, stjórnarskipunarlög

Jón Jónsson:

Framsóknarflokkurinn hefir afhent forseta lista sinn til þessara kosninga, sem svarar þessari fyrirspurn hv. 2. landsk., svo að ég sé ekki ástæðu til að gera það sérstaklega.

Forseti skýri frá, að sér hefðu borizt 2 listar, A og B. Á A-lista væru Einar Árnason, Ingvar Pálmason og Jón Baldvinsson, og á B-lista Jón Þorláksson, Pétur Magnússon og Jón Baldvinsson.