20.02.1932
Neðri deild: 6. fundur, 45. löggjafarþing.
Sjá dálk 34 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

1. mál, fjárlög 1933

Fjmrh. Ásgeir Ásgeirsson):

Ég hefi það eitt að segja, að ég tek undir þá yfirlýsingu fulltrúa flokkanna, að ekki sé heppilegt að færa eldhúsdag yfir á þennan dag, heldur láta hann bíða síns tíma.