06.10.1934
Neðri deild: 3. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 47 í C-deild Alþingistíðinda. (4077)

50. mál, ráðstafanir vegna fjárkreppunnar

Á 3. fundi í Nd., 6. okt., var útbýtt:

Frv. til l. um breyt. á l. nr. 79 19. júní 1933, um heimildir til ýmissa ráðatafana vegna fjárkreppunnar (þmfrv., A. 50).