21.11.1934
Neðri deild: 42. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 304 í C-deild Alþingistíðinda. (4531)

59. mál, fiskiráð

Till. til rökst. dagskrár frá þm. Barð. til breyt. á dagskrártill. á þskj. 313 felld með 15:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: PÞ, SigfJ, SE, StJSt, ÞorbÞ, BJ, BB, EmJ, EysJ, FJ, GG, HV, JG, MT, PZ.

nei: PHalld, PO, SK, TT, ÁÁ,1) , GSv, , GTh, HannJ, JakM, JJós, JónP, JS, ÓTh.

, JörB greiddu ekki atkv.

Einn þm. (JÓl) fjarstaddur.

Dagskrártill. 313 tekin aftur.

1. gr. samþ. með 16:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: GSv, , GTh, HannJ, JakM, JJós, JónP, JS, ÓTh, PHalld, PO, SK, TT, ÁÁ, , .

nei: GG, HV, JG, MT, PZ, PÞ, SigfJ, SE, StJSt,

ÞorbÞ, BJ, BB, EmJ, EystJ, EJ.

JörB greiddi ekki atkv.

Einn þm. (JÓl) fjarstaddur.

2—3. gr. samþ. með 17:8 atkv.

Brtt. 307 (ný 4. gr.) samþ. með 17 shlj. atkv.

5. gr. samþ. með 17 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 17:11 atkv.

Frv. var ekki á dagskrá tekið framar.

1) ÁÁ: Ég er í sjálfu sér ekki ósamþykkur dagskránni, en vil fyrir mitt leyti leyfa frv. að lifa, þangað til útséð er um afgreiðslu frv. um fiskimálan., enda komi þetta frv. ekki til 3. umr. fyrr en þau úrslit eru kunn.

Þingmenn 48. þings